
Wednesday Feb 05, 2025
Grindavík | Þáttur 6
Hlaðvarpsþættir þar sem kafað er ofaní heimildarþáttaröðina Grindavík og hverjum og einum þætti gerð góð skil.
Í sjötta og lokaþætti er komið að úrslitaseríunni á mót Val. Liðiðnu gengur illa að tengja sigra en ná að koma seríunni í leik fimm en stóra spurninginn er hvað verður um Grindavík.