
Monday Jan 20, 2025
Grindavík | Þáttur 4
Hlaðvarpsþættir þar sem kafað er ofaní heimildarþáttaröðina Grindavík og hverjum og einum þætti gerð góð skil.
Í fjórða þætti er körfuboltinn meira í aðalhlutverki.. Liðinu fer að ganga mjög vel í deildarkeppninni en íbúar í bænum hafa staðið í miklum flutningum frá tímabærum húsnæðnum þar á meðal fyrirliðinn Ólafur Ólafsson. Grindavík mætir svo Tindastól í 8-liða úrslitum og meira verður kafað ofan í orkuna sem Deandre Kane gefur frá sér til liðsins.